• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Páskaopið í Gestamóttöku 12. mars 2024

Páskaopið í Gestamóttöku

Opið alla Páskana í Gestamóttöku Snorrastofu 28.mars til 1.apríl 2024

Lesa meira
Endurnýjun samnings Snorrastofu og ríkisins 1. mars 2024

Endurnýjun samnings Snorrastofu og ríkisins

Þann 5. febúar sl. undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, og Þorgeir Ólafsson, formaður stjórnar Snorrastofu, samning til næstu tveggja ára um áframhaldandi stuðning ráðuneytisins við Snorrastofu í Reykholti í Borgarfirði.

Lesa meira
Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu 29. febrúar 2024

Snorrastofa í samstarf við Háskólann í Tbilisi, Georgíu

Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, fer í opinbera heimsókn til Georgíu í fyrstu viku marsmánaðar og verður Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður Snorrastofu, í sendinefnd Íslands í heimsókninni (Business Delegation).

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.