13. apríl, 2018
Upplestrarkeppni haldin í bókhlöðunni
Grunnskóli Borgarfjarðar leiddi saman nemendur deildanna á Kleppjárnsreykjum og Varmalandi til úrskurðar um, hver tæki þátt í Stóru Upplestrarkeppninni á Vesturlandi 2018.
Sigursælust var Ingibjörg Þórðardóttir og skemmst er frá því að segja að hún sigraði svo einnig Vesturlandskeppnina nokkru síðar.
Dómarar voru sr. Elínborg Sturludóttir og Guðlaugur Óskarsson fyrrv. skólastjóri.
Myndir DE