Tónlistarsaga Íslands í hnotskurn: Fullveldi til fullveldis

Trio Danols

Dagskrá í Reykholtskirkju laugardaginn 1. desember í tali og tónum þar sem stiklað er á stóru í tónlistar- og menningarsögu þjóðarinnar. Flytjendur eru Trio Danols, Jónína Erna Arnardóttir, Morten Fagerli og Pernille Kaarslev ásamt Bergþóri Pálssyni söngvara og Söngbræðrum. 

Verkefnið hlaut styrk frá afmælisnefnd aldarafmælis fullveldis Íslands.

Plakat Fullveldistónleika 1. desember 2018

 

Væntanlegir viðburðir