4. mars, 2019

Tolkien í Landnámssetrinu í kvöld, mánudag

Í kvöld verður fimmta námskeiðskvöld dr. Ármanns Jakobssonar um Tolkien og íslenskar miðaldabókmenntir.

Það verður í Landnámssetrinu í Borgarnesi, söguloftinu kl. 20.

Yfirskrift kvöldsins er, Drekar Tolkiens – Fáfnismál.

Allir geta komið og tekið þátt í námskeiðinu, skráð sig fyrir stöku kvöldi, án þess að skuldbinda sig fyrir meiru.

sjá auglýsingu hér fyrir neðan og nánar um námskeiði og leiðbeinandann hér…