15. desember, 2019

Þjónusta Snorrastofu yfir jól og áramót 2019−2020

Snorrastofa verður lokuð frá og með 20. desember 2019 til og með 1. janúar 2020. Opnað verður aftur fimmtudaginn 2. janúar.

Höskuldargerði í Reykholti. Ljósmynd Guðl. Ósk.