Sunnudagssíðdegi með Páli Bergþórssyni og félögum

Litla menntabúðin og Snorrastofa standa fyrir sunnudagssíðdegi í Reykholti með Páli Bergþórssyni, Bergþóri Pálssyni og Alberti Eiríkssyni.

Páll fer yfir athuganir sínar og rannsóknir á loftslagsbreytingum og Bergþór og Albert létta okkur lundina í bland við alvöruna.

Kaffi og lummur í hléi að hætti Alberts.

Aðgangseyrir 2.500.-

Verið öll velkomin

Væntanlegir viðburðir