Menningar- og miðaldasetur, stofnað í minningu Snorra Sturlusonar

Menningar- og miðaldasetur, stofnað í minningu Snorra Sturlusonar

Snorrastofa sinnir rannsóknum, starfrækir bókhlöðu, annast tónleikahald í Reykholtskirkju og veitir ferðamönnum þjónustu.

Snorrastofa hefur á undanförnum árum tekið að sér það hlutverk að annast hvaðeina sem lýtur að þjóðmenningarstaðnum í Reykholti, hvort sem það snýr að söguminjum á staðnum, byggingum, sýningum eða kynningu gagnvart innlendum og erlendum gestum. Samhliða þessu margháttaða hlutverki er Snorrastofa rekin sem rannsóknarstofnun í miðaldafræðum með tilheyrandi bókasafni og útgáfu auk vandaðrar sýningar til kynningar á Snorra Sturlusyni.

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu
Virka daga 9:00–17:00
og í Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu
1. maí–30. sept.:
Alla daga 10:00–18:00

1. okt.–30 apríl:
Virka daga 10:00–17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.

GPS punktar fyrir Reykholt:  N64° 39′ 53.661″ W21° 17′ 32.068″

Um Snorrastofu

Um Snorrastofu

Menningar- og miðaldasetrinu Snorrastofu í Reykholti var komið á fót árið 1995. Vegna merkrar sögu staðarins hefur stofnunin stundað og tekið þátt í fjölda rannsókna tengdum staðnum og miðaldafræðum almennt.

Nánar
Umsýsla

Umsýsla

Húsnæði, hirða svæðisins og eftirlit með fornminjum.

Nánar
Samstarf

Samstarf

Formleg tengsl og samstarf Snorrastofu við aðrar stofnanir.

Nánar
Stjórnir, skipurit og stofnskrá

Stjórnir, skipurit og stofnskrá

Snorrastofa í Reykholti er sjálfseignarstofnun með sérstaka stjórn og starfar á grundvelli laga, nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá.  

Nánar
Starfsmenn

Starfsmenn

Starfsmenn Snorrastofu eru bæði heilsársstarfsmenn, sumarstarfsmenn og rannsóknarfélagar

Nánar
Rannsóknir og fræði

Rannsóknir og fræði

Snorrastofa vinnur að rannsóknum í miðaldafræðum og sögu Borgarfjarðar og miðlar þekkingu með sýningum, alþjóðlegum ráðstefnum, málþingum, fyrirlestrahaldi, námskeiðum og útgáfu.

Nánar
Saga stofnunarinnar

Saga stofnunarinnar

Saga stofnunarinnar

Nánar
Bókhlaða

Bókhlaða

Í Snorrastofu er bókhlaða og góð aðstaða fyrir fræðastörf. Hún er bæði almennings- og sérfræðibókasafn og telur nú um 50 þúsund bindi með góðu úrvali ævisagna, skáldrita og margs konar efni til fróðleiks og afþreyingar fyrir alla aldurshópa. Opið alla virka daga frá 9:00–17:00.

Nánar
Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst:
Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.