Skagfirska söngsveitin heldur tónleika í Reykholtskirkju

Svo flaug hún eins og fiðrildi…

Vortónleikar Skagfirska Kammerkórsins verða í Reyholtskirkju föstudaginn 15. apríl klukkan 20:30. Á efnisskránni eru vorlög og kvikmyndatónlist.

Stjórnandi er Helga Rós Indriðadóttir

Aðgangseyrir kr. 2500

Allir hjartanlega velkomnir

Væntanlegir viðburðir