10. desember, 2015

Síðasta prjóna-bóka-kaffi fyrir jól

Í kvöld, fimmtudaginn 10. desember, verður síðasta prjóna-bóka-kaffi fyrir jól í bókhlöðunni.

Jólabækurnar eru komnar í hús og við hlökkum til að eiga góða stund saman.

Allir velkomnir – safnið opið til útlána – heitt á könnunni.