Reykholtshátíð 2021, sígild tónlist í sögulegu umhverfi

Reykholtshátíð 2021 stendur yfir, helgina 23.-25. júlí.

Hátíðin er borin uppi af tónleikum með sígildri tónlist í flutningi úrvalstónlistarfólks, frá föstudagskvöldi framá sunnudag. Á sunnudeginum fagnar Reykholtssöfnuður sínum kirkjudegi með hátíðarguðsþjónustu kl. 14.

Sjá heimasíðu Reykholtshátíðar

Væntanlegir viðburðir