Afþreying í nágrenni Reykholts

Gönguleiðir

Gefið hefur verið út göngukort yfir Reykholt, sem nálgast má í Gestastofu Snorrastofu. Sjá einnig: Gengið um sögustaðinn Reykholt, sem byggir á því korti.

Þá hefur Reynir Ingibjarsson gefið út bókina, gönguleiðir í Borgarfirði og Dölum. Reykjavík, Salka, 2014.

Nánar

Veiðar

Ár í Borgarfirði eru margar og gjöfular. Þar má nefna meginárnar, Norðurá og Hvítá en í þær og um Borgarfjörð falla margar veiðiár:

Flókadalsá, Geitá, Grímsá, Kaldá, Norðlingafljót, Reykjadalsá, Tunguá, Þverá.

Náttúran

Hverir
Deildartunguhver
Árhver

Ár og fossar
Hvítá
Giljafoss
Rauðsgil
Hraunfossar
Barnafoss
Reykjadalsá

 

Jöklar
Eiríksjökull
Langjökull

Fjöll
Skáneyjarbunga
Strútur
Snældubjörg
Búrfell
Hafursfell