5. október, 2016

Prjóna-bóka-kaffið hefst 6. október

Fyrsta Prjóna-bóka-kaffi vetrarins hefst fimmtudagskvöldið 6. október næstkomandi kl. 20

Allir eru hjartanlega velkomnir að eiga stund í góðum félagsskap með prjónana sína eða annað handverk.

Heitt er á könnunni og safnið opið til útlána.

Hannyrðir eru ekki skilyrði og kvöldin hafa reynst hinn besti vettvangur til að miðla hugmyndum og ýmsum fróðleik.

Prjóna-bóka-kaffið er rakið með viðburðum Snorrastofu hér á síðunni.

Prentanlegt dagatal hér….