12. desember, 2017

Prjóna-bóka-kaffi og jólabækurnar

Síðasta Prjóna-bóka-kaffi ársins verður fimmtudaginn 14. desember kl. 20-22.

Verið velkomin að eiga góða stund með kaffisopa, spjalli og hannyrðum.

Jólabækurnar komnar og bíða eftir áhugasömum lesendum.

Allir velkomnir.