4. október, 2016

Námskeiði um borgfirskar skáldkonur aflýst

Námskeiði Snorrastofu, Landnámssetursins í Borgarnesi og Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi hefur verið aflýst og verður ekki haldið í vetur eins og til stóð.