Messa í Reykholtskirkju á Aðfangadag

Reykholtsprestakall
Dagskrá í Reykholtskirkju um aðventu og jól 2018
20. desember kl. 20.30
Aðventutónleikar fjögurra kóra undir stjórn Viðars Guðmundssonar: Reykholtskórinn , Söngbræður, Freyjukórinn og kór Hólmavíkurkirkju.
Jón Bjarnason organisti í Skálholti leikur á píanó og orgel og Kristín Sigurjónsdóttir á fiðlu.
Á aðfangadag jóla er barnastund í kirkjunni kl. 11.30
Guðsþjónusta er á aðfangadagskvöld kl. 22
Jólatónleikar Borgarfjarðardætra verða í Reykholtskirkju
fimmtudaginn 27. desember kl. 22.30
Guðsþjónusta verður í Gilsbakkakirkju á jóladag kl. 14
Sóknarprestur

Væntanlegir viðburðir