✝ Helgihald í Reykholtskirkju sumarið 2020

Alla sunnudaga í júlí og ágúst verða Guðsþjónustur í Reykholti kl. 14, sú síðasta 30. ágúst með Höfuðdagsmessu kl. 14

Sunnudaginn 6. júlí verður fermingarmessa.

Um helgihald í Reykholtskirkju, sjá flipann Reykholt-Reykholtskirkja hér á síðunni…

Sóknarprestur

Væntanlegir viðburðir