✝ Helgihald í Reykholtskirkju leggst af í Dymbilviku og á Páskum 2020

Vegna Covid-19 faraldursins leggst hefðbundið helgihald niður í Reykholtskirkju um þessar mundir.

Því hefur fyrirhuguðum athöfnum Föstudagsins langa, Páskavöku og Páskadags verið aflýst.

Nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli, sjá flipann um Reykholtskirkju – undir Reykholti…

Væntanlegir viðburðir