✝ Helgihald í Reykholtskirkju

Þar sem slakað hefur verið á reglum vegna landfarsóttarinnar, hefst helgihald í Reykholtsprestakalli að nýju á Hvítasunnudag.

Guðsþjónusta verður á Hvítasunnudag næstkomandi kl. 14

Nánar um helgihald í Reykholtsprestakalli, sjá flipann um Reykholtskirkju – undir Reykholti…

Væntanlegir viðburðir