Dagrenning með yngstu kynslóðinni í bókhlöðunni

Norræna bókasafnavikan hefst í dagrenningu kl. 10 með sögustund þar sem Aldís Eiríksdóttir les úr bók vikunnar, Vöffluhjarta eftir Maria Parr.  Sami texti er lesinn um öll Norðurlönd.

Bók vikunnar

Bók vikunnar

Aldís Eiríksdóttir

Aldís Eiríksdóttir

Elstu börnin á leikskólanum Hnoðrabóli og þau yngstu á Kleppjárnsreykjum eru sérstakir gestir en allir eru velkomnir.

Börnin fá svo að njóta næðis og skoða sig um í bókhlöðunni eftir lesturinn, teikna myndir eða lesa.

Þema vikunnar er vinátta, eins og sjá má á plakati vikunnar.

 

Væntanlegir viðburðir