Hátíðarguðsþjónusta á Reykholtshátíð

Á Reykholtshátíð, þann 29. júlí 9. sd. e. Trin. verður hátíðarguðsþjónusta á kirkjudegi Reykholtskirkju kl. 14.

Reykholtskórinn syngur undir stjórn Viðars Guðmundssonar.

Sóknarprestur.

Væntanlegir viðburðir