✝ Hátíðarguðsþjónusta á Reykholtshátíð

Sunnudaginn 26. júlí  n.k. verður hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Sr. Geir Waage sóknarprestur þjónar að athöfninni.

Organisti er Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, Reykholtskórinn syngur.

Tónlistarfólk Reykholtshátíðar flytur tónlist.

Kirkjukaffi að athöfn lokinni.

 

Væntanlegir viðburðir