✝ Guðsþjónustur teknar upp fyrir Ríkisútvarpið

Teknar verða upp Guðsþjónustur prestakallanna í gamla Borgarfjarðarprófastsdæminu fyrir útvarp.

Allir eru velkomnir að sækja Guðsþjónusturnar hvenær sem er dagsins.

Dagskrá:

Kl. 10:30 Borgarprestakall. Prestur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Organisti Steinunn Árnadóttir.

Kl. 12:00 Stafholtsprestakall. Prestur sr. Elínborg Sturludóttir. Organisti Jónína E. Arnardóttir.

Kl. 13:30 Reykholtsprestakall. Prestur sr. Geir Waage. Organisti Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.

Kl. 15:00 Hvanneyrarprestakall. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Dóra Erna Ásbjörnsdóttir.

Kl. 16:30 Saurbæjarprestakall. Prestur sr. Kristinn Jens Sigurþórsson. Organisti Zsuzsanna Budai.

18:00 Akranes- Garðaprestakall. Prestar sr. Eðvarð Ingólfsson og sr. Þráinn Haraldsson. Organisti Sveinn Arnar Sæmundsson.

Kórar prestakallanna syngja við athafnirnar.

Stjórnandi viðburðarins, Margrét Bóasdóttir.

 

Verið velkomin.

Væntanlegir viðburðir