Guðni Th. Jóhannesson flytur fyrirlestur í Snorrastofu

Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur, sem nú dvelst við fræðistörf í Snorrastofu í Reykholti, boðar til fundar í Snorrastofu kl. 20.30 nk. miðvikudagskvöld.

Þar flytur hann fyrirlesturinn, „Forsetar Íslands að fornu og nýju. Átök og álitamál“.

Í erindinu verður rætt um embætti Forseta Íslands, hvernig þeir sem hafa gegnt því,  hafa mótað það í áranna rás og hvaða áskorunum þeir hafa mætt hverju sinni.

Ljósmynd Jón Óskar

Væntanlegir viðburðir