Fyrsti fundur og æfing hjá Kvæðamönnum

Kvæðamannafélagið Snorri í Reykholti heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudagskvöldið 18. október kl. 20 í Snorrastofu.

Samveruna kallar félagið opinn fund og æfingu og þangað eru allir velkomnir.

Framvegis verða þessar stundir þriðja miðvikudagskvöld hvers vetrarmánaðar kl. 20 í bókhlöðunni.

Væntanlegir viðburðir