Fyrsta prjóna-bóka-kaffi vetrarins

Fimmtudaginn 3. október verður fyrsta prjóna-bóka-kaffi Snorrastofu í bókhlöðunni.

Allir eru velkomnir til að njóta góðrar samveru, spjalla, deila alls kyns hugmyndum, vinna handverk, spá í bækur safnsins og fá sér kaffisopa.

Prjóna-bóka-kaffið verður hálfsmánaðarlega í vetur frá og með 3. október.

Væntanlegir viðburðir