19. júlí, 2020

Fyrirlestur Snorrastofu á Reykholtshátíð fellur niður

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur fyrirlestur Snorrastofu á Reykholtshátíð niður. Þetta er fyrirlestur Valgerðar Bergsdóttur um glugga Reykholtskirkju, sem vera átti laugardaginn 25. júlí kl. 13.