Fyrirlestrar í héraði: Þórður Kristleifsson – söngmaður, kórstjóri og ljóðaþýðandi

Þórður Kristleifsson (Héraðsskjalasafn)

Þriðjudaginn 28. apríl kl. 20 flytur Bjarki Sveinbjörnsson tónlistarfræðingur, fagstjóri Hljóð- og myndsafns Landsbókasafns Íslands erindi um Þórð Kristleifsson frá Stóra Kroppi.

Kaffiveitingar og umræður.

Verið velkomin.

Aðgangseyrir kr. 1000

Titilmyndin er tekin af vefnum „Gamlar ljósmyndir“ á Facebook. Myndatexti þar er á þessa leið:

Um 1915 – Stóri-Kroppur Borgarfirði. Frá vinstri: Guðný Kristleifsdóttir (1900-1932), Ingunn Sveinsdóttir (1887-1969), Snjáfríður Pétursdóttir (1862-1951), Kristleifur Þorsteinsson (1861-1952), Einar Kristleifsson (1896-1982), Þorsteinn Kristleifsson (1890-1990), líklega Þórður Kristleifsson, óþekktur, Katrín Kristleifsdóttir (1894-1991), óþekkt og óþekkt
Myndhöfundur Haraldur Böðvarsson.

Væntanlegir viðburðir