Fyrirlestrar í héraði: Ljóðmælendur í Borgarfirði á 20. öld

Guðmundur Þorsteinsson

Guðmundur Þorsteinsson frá Skálpastöðum flytur.

Fjallað verður stuttlega um ljóðagerð almennt og skiptar skoðanir um mismunandi ljóðform. Guðmundur kynnir drög að skrá sinni um höfunda ljóðabóka, sem komu út á síðustu öld og tengjast héraðinu á einhvern hátt.

Kristín Á. Ólafsdóttir, Véum í Reykholti, les fáein ljóð og stuttlega verður gerð grein fyrir höfundum þeirra.

 

Væntanlegir viðburðir

Engir viðburðir fundust.