22. janúar, 2018

Fyrirlesturinn, Eins og Álfur út úr Hól, fellur niður

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur fyrirlestur Hjördísar Ernu Sigurðardóttur niður, sem fyrirhugaður var, þriðjudaginn 30. janúar næstkomandi.