12. október, 2017

Fornsagnanámskeið vetrarins fór vel af stað

Þriðjudaginn 10. október s.l. hófst fornsagnanámskeið vetrarins, Landnám Grænlands, fundur Vínlands með því að Gísli Sigurðsson prófessor við Stofnun Árna Magnússonar fjallaði á áhugaverðan hátt um mynd fornsagnanna af Vínlandi. Góð þátttaka er á námskeiðinu og mæting lofar góðu um veturinn. Athugið að hægt er að sækja stök kvöld námskeiðsins og greiða þá sérstaklega fyrir þau.

Sjá nánar um námskeiðið hér á vefnum…

Myndir frá kvöldinu (G.Ósk.)