Fornsagnanámskeið – Þriðja kvöld

Landnám Grænlands, fundur Vínlands. Grænlendinga saga og Eiríks saga rauða

Í Bókhlöðu Snorrastofu   9. janúar 2018 kl. 20-22

Vitnisburður fornleifa um landnám og landkönnun í Vesturheimi á víkingaöld 

Leiðbeinandi Orri Vésteinsson fornleifafræðingur

 Sagt verður frá fornleifafundum sem varpa ljósi á landnám og landkönnun Evrópumanna á Grænlandi og Nýfundnalandi á 10. og 11. öld.  Gefið verður yfirlit um mismunandi tegundir vísbendinga sem fornleifafræðingar styðjast við til að skilja hvað gekk á og fjallað um helstu kenningar sem eru í umræðunni nú um stundir. 

 

 

 

Skráning fer fram á vef Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi, en einnig er hægt að skrá sig á námskeiðsstað.

s.: 433-6929 / netfang: simenntun@simenntun.is

Sjá nánar um námskeiðið

Væntanlegir viðburðir