Fornsagnanámskeið – Annað kvöld vetrarins

Landnám Grænlands, fundur Vínlands. Grænlendinga saga og Eiríks saga rauða

Í Landnámssetrinu Borgarnesi – 10. október kl. 20-22

Leiðbeinandi Gunnar Marel Eggertsson, skipasmíðameistari

 

Skráning fer fram á vef Símenntunarmiðstöðvarinnar á Vesturlandi, en einnig er hægt að skrá sig á námskeiðsstað.

s.: 433-6929 / netfang: simenntun@simenntun.is

Sjá nánar um námskeiðið

Væntanlegir viðburðir