Endurómur að vori í Reykholtskirkju 1. júní 2020

Menningarfélagið Bohéme kynnir tónleika í Reykholtskirkju, mánudaginn 1. júní kl. 16

Ólöf Sigursveinsdóttir, selló

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran

Hrönn Þráinsdóttir, píanó

Flutt verður tónlist m.a. eftir Franz Schubert og Edward Grieg

Aðgangseyrir kr. 2500

Væntanlegir viðburðir