Endurómur að vori í Reykholtskirkju 1. júní 2020

Menningarfélagið Bohéme kynnir tónleika í Reykholtskirkju, mánudaginn 1. júní kl. 16

Ólöf Sigursveinsdóttir, selló

Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran

Hrönn Þráinsdóttir, píanó

Flutt verður tónlist m.a. eftir Franz Schubert og Edward Grieg

Aðgangseyrir kr. 2500

Væntanlegir viðburðir

Engir viðburðir fundust.