9. febrúar, 2017

Elsa Lára Arnardóttir þingmaður heimsækir Reykholt

Elsa Lára Arnardóttir þingmaður af Akranesi kom í heimsókn föstudaginn 3. febrúar og kynnti sér málefni stofnunar og staðar hér í Reykholti.

Það er ánægjuefni að fá slíkar heimsóknir og auðgar tengslin við umboðsmenn okkar á alþingi.

Myndir Bergur Þorgeirsson