Drengjakór Reykjavíkur í Reykholtskirkju

Drengjakór Reykjavíkur lýkur starfsári með tónleikum í Reykholtskirkju á Uppstigningardag, 25. maí n.k. kl. 17.

Blönduð dagskrá, létt lög héðan og þaðan.

Allir eru velkomnir, enginn aðgangseyrir.

Væntanlegir viðburðir