8. september, 2016

Aðstoðarmaður Obama í heimsókn

Það er ekki á hverjum degi sem þyrla lendir í Snorragarði, en mánudaginn 5. september s.l. lenti þar þyrla Norðurflugs með tölvu-aðstoðarmann Barak Obama Jason Goldmann og konu hans. Bergur Þorgeirsson og sr. Geir Waage tóku á móti hjónunum, sem höfðu mikinn áhuga á Snorra Sturlusyni og sögu hans og fengu þau fylgd og leiðsögn um staðinn.

Myndirnar tók Guðlaugur Óskarsson