• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

Á döfinni í Reykholti

Holte Kammerkor frá Danmörku heldur tónleika 30. ágúst 2025

Holte Kammerkor frá Danmörku heldur tónleika

Reykholtskirkja

Holte Kammerkor frá Danmörku heldur tónleika í Reykholtskirkju laugardaginn 30. ágúst kl. 13.00. Stjórnandi er Steen Lindholm.
Á dagskránni verður dönsk og alþjóðleg tónlist. Aðgangur ókeypis

Lesa meira

 
Henry David Thoreau and the Nick of Time 23. júlí 2025

Henry David Thoreau and the Nick of Time

Í maí kom út bókin “Henry David Thoreau and the Nick of Time”. Er hún afrakstur ráðstefnu Snorrastofu og The Thoreau Society í Reykholti vorið 2022 þar sem fjallað var um Thoreau, þennan merka bandaríska rithöfund og heimspeking, og hvernig hann hugleiddi tímahugtakið í sem víðustum skilningi.

Lesa meira
Reykholtshátíð 2025 2. júlí 2025

Reykholtshátíð 2025

25. til 27.júlí Reykholtshátíð.
Yfirskrift hátíðarinnar, sígild tónlist í sögulegu umhverfi, lýsir vel inntaki hennar og áherslum. Sveitasælan í Reykholti og fagur hljómburður Reykholtskirkju veitir bæði áheyrendum og tónlistarmönnum tækifæri til að upplifa hágæða tónlistarflutning á einum sögufrægasta stað Íslands.

Lesa meira
 Sturluhátíð 12. júlí 2025 1. júlí 2025

Sturluhátíð 12. júlí 2025

Snorrastofa vekur athygli á Sturluhátíðinni 2025 þann 12. júlí á Staðarhóli og félagsheimilinu Tjarnarlundi, í Saurbæ í Dölum.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.