• Snorrastofa, menningar-
    og miðaldasetur í Reykholti

History Hit með upptökur í Reykholti 18. september 2025

History Hit með upptökur í Reykholti

History Hit með upptökur í Reykholti og Snorrastofu. Sviðsstjóri Snorrastofu, Sigrún G.Þormar fyrir miðju við hlið Dan Snow.

Lesa meira
Henry David Thoreau and the Nick of Time 23. júlí 2025

Henry David Thoreau and the Nick of Time

Í maí kom út bókin “Henry David Thoreau and the Nick of Time”. Er hún afrakstur ráðstefnu Snorrastofu og The Thoreau Society í Reykholti vorið 2022 þar sem fjallað var um Thoreau, þennan merka bandaríska rithöfund og heimspeking, og hvernig hann hugleiddi tímahugtakið í sem víðustum skilningi.

Lesa meira
Reykholtshátíð 2025 2. júlí 2025

Reykholtshátíð 2025

25. til 27.júlí Reykholtshátíð.
Yfirskrift hátíðarinnar, sígild tónlist í sögulegu umhverfi, lýsir vel inntaki hennar og áherslum. Sveitasælan í Reykholti og fagur hljómburður Reykholtskirkju veitir bæði áheyrendum og tónlistarmönnum tækifæri til að upplifa hágæða tónlistarflutning á einum sögufrægasta stað Íslands.

Lesa meira

 

Opnunartímar skrifstofu Snorrastofu og Bókhlöðu

Virka daga 10:00–17:00
Prjóna-bóka-kaffi

Opnunartímar Gestastofu

1.maí - 31.ágúst: 

Alla daga 10:00 - 17:00

1.sept - 30.apríl:
Virka daga 10:00 - 17:00
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.